Mosafundur - aðalfundur Mosafélagsins

Í samþykktum Mosafélagsins segir að á afmælisdögum Jóns og Önnu, 14. og 15. apríl ár hvert skuli halda aðalfund félagsins með eftirfarandi dagskrá:

1. Lagðir fram reikningar sl. árs.
2. Gengið frá áætlun um rekstur og framkvæmdir, ásamt ráðstöfun á afnotarétti og húseigninni á því ári.
3. Kosning stjórnar.

Fundi í sameignarfélaginu Mosar skal boða með minnst 15 daga fyrirvara og eru þeir lögmætir er meir en helmingur aðila mætir.

Mosafundur í Mjódd 2022

Mosafundur í Grænutungu 2019

Mosafundur í Borgarnesi 2018

Mosafundur í Mosfellsbæ 2017